• Byggingafélagið Mótandi

    Mótandi ehf. var stofnað árið 2004 og er alhliða byggingafyrirtæki sem sérhæfir sig í uppsteypu mannvirkja.

    Mótandi tekur að sér minni og stærri verk. Meðal verkefna sem unnin hafa verið eru: uppsteypa á skólum, fjölbýlishúsum, rað- og parhúsum ásamt fleiru. Mótandi á meðal annars um 80 metra í tvöföldun af steypumótum og allt sem þarf til plötuundirslátt.

    Álfhólsvegur 22 – verk í vinnslu

    Mótandi vinnur að byggingu 16 íbúða við Álfhólsveg 22 sem verða til afhendingar sumarið 2015. Íbúðirnar eru í tveimur 8 íbúða húsum með bílakjallara á milli húsa. Húsið er mjög vel staðsett í grónu hverfi þar sem stutt er þjónustu.

    Skoða upplýsingar um Álfhólsveg 22

    Stofnendur og eigendur

    • Hafþór Árnason, húsasmíðameistari. Sími: 897 8929.
    • Jón Pétur Kristjánsson húsasmíðameistari. Sími: 898 3510.
    • Ragnar Þór Ólason, smiður. Sími: 661 8820